Leiðbeiningar um hvernig senda á fyrirspurn eða þýðingarbeiðni
1. Bættu efninu sem á að þýða við sem viðhengi í tölvupóstinn.
2. Láttu a.m.k. eftirfarandi upplýsingar fylgja með:
A. Upplýsingar um kaupanda, netfang þangað sem senda á þýðinguna og tilvísunarnúmer, ef við á
B. Æskilegan skilatíma þýðingarinnar
C. Tungumál (yfir á hvaða tungumál á að þýða textann)
3. Ef einhverjar séróskir eru varðandi þýðinguna, t.d. hvernig tónn þýðingarinnar á að vera, mælum við með því að þær upplýsingar séu einnig sendar til að tryggja að þýðingin henti sem best fyrir markhópinn.
4. Sendu fyrirspurnina á netfangið thydingar@youpret.is