Ein af fremstu túlkaþjónustum í Finnlandi, Youpret, hefur formlega hafið starfsemi á Íslandi. Fyrirtækið var stofnað í Finnlandi árið 2016 og sér um yfir 1.000 túlkunarverkefni daglega, aðallega úr finnsku og sænsku, og er nú einnig aðgengilegt úr íslensku.
LESA MEIRA >